gerumnetiðfallegra

Við erum skapandi vef- og hönnunarstofa með aðsetur á Íslandi. Við búum til fallegar stafrænar upplifanir fyrir fyrirtæki sem þora að skera sig úr.

okkarþjónusta

Vef hönnun & þróun

Vef hönnun & þróun

VörumerkiVörustefnaTónnÍmynd

Við sameinum hönnun og virkni – upplifanir sem skera sig úr og skapa árangur.

Vörumerkja hönnun

Vörumerkja hönnun

VefhönnunViðmótNotendaupplifunTextagerð

Allt byrjar með vörumerkinu. Við nýtum sterka stefnumótun til að móta eða lyfta ásýnd þíns vörumerkis - allt frá útliti til orðræðu.

Stafræn markaðssetning

Stafræn markaðssetning

HerferðirSkilaboðÁrangurSýnileiki

Við sköpum grípandi hreyfimyndir og herferðir sem vekja athygli, kveikja tilfinningar og skila betri árangri.

Við hönnum sérsnið­na vefi með þrjú atriði að leiðarljósi.

01/

útlit

Við þróum einstaka stafræna hönnun sem fangar athygli fólks og lætur vörumerkið þitt lifa á netinu.

02/

áætlun

Stefnumótandi áætlun og vandvirk framkvæmd til að tryggja að stafræna nærveran þín samræmist markmiðum þínum fullkomlega.

03/

áhrif

Við sköpun áhrifamikilla stafrænna upplifana sem hljóma við áhorfendur þína.

Verkefni

Við höfum unnið á fjölmörgum verkefnum fyrir mismunandi viðskiptavini. Hér getur þú séð dæmi um verkefnin okkar og hvernig við höfum hjálpað fyrirtækjum að ná árangri á netinu.

Úranus

Úranus

2024

Sérhönnuð vefsíða og bakendakerfi fyrir stærsta bíla innfluttningsaðila á Íslandi með áherslu á einfaldaða notendaupplifun.

VEFURHÖNNUNÞRÓUNCMS
Æsiþrif

Æsiþrif

2024

Heildarendurhönnun á vörumerki og vefsíðu fyrir ræstifyrirtæki sem sér um fyrirtækjaþrif með nýju logo og bættri notendaupplifun.

VEFURVÖRUMERKIENDURHÖNNUNÞRÓUN

Um okkur

Við erum tveir bestu vinir sem hafa lengi haft gaman af því sama — tölvunarfræði, vefþróun og að búa til hluti saman. Úr þessu varð Tvöfalt V, þar sem við búum til vefi sem ekki bara líta vel út, heldur vinna líka fyrir þig og viðskiptin þín.

Víkingur Einarsson

Víkingur Einarsson

Co-founder & CTO

Sérhæfir sig í bakenda forritun og tæknilegum lausnum fyrir verkefni. Nintendo aðdáendi.

Viktor Hugi Júliusson

Viktor Hugi Júliusson

Co-founder & CCO

UX hönnuður og framenda forritari sem skapar notendavænar upplifanir.

Hafa samband

Ertu með hugmynd? Við erum tilbúin að hjálpa þér að láta hana lifa. Hafðu samband og við ræðum um verkefnið þitt.

Símanúmer

+354 777 3201

+354 823 6014